Jón Helgi Guðmundsson
Kaupa Í körfu
Jón Helgi Guðmundsson vill byggja upp frá grunni, hann hefur lítinn áhuga á að kaupa sér veltu og finnst sem ákveðinn hákarlagangur einkenni íslenskan verðbréfamarkað. Í Lettlandi og Rússlandi hefur hann byggt upp timburvinnslu sem er farin að teygja anga sína víða. Nú undirbýr hann opnun byggingarvöruverslana í Lettlandi, aukna sölu í Bretlandi, stærra skóglendi í Rússlandi að ógleymdri uppbyggingu á smásölumarkaði á Íslandi. Soffía Haraldsdóttir ræddi við Jón Helga og fékk nokkra mynd af umsvifum hans erlendis. MYNDATEXTI: Sækir á Jón Helgi Guðmundsson segir Norvik vera smásölufyrirtæki á Íslandi; í byggingavöru, matvöru, sportvöru og raftækjum. Erlendis sé Norvik fyrst og síðast framleiðslu- og heildsölufyrirtæki en nú er smásalan að bætast við.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir