SÍF Aðalfundur

Jim Smart

SÍF Aðalfundur

Kaupa Í körfu

SÍF stefnir að því að fjárfesta enn frekar í rekstri er fellur að kjarnastarfsemi félagsins. Jafnframt mun félagið selja frá sér eignir og rekstur, sem ekki fellur að þeirri starfsemi. MYNDATEXTI: Aðalfundur Ólafur Ólafsson, formaður stjórnar SÍF, segir skýra stefnumörkun og markvissa eftirfylgni hafa skapað skilyrði fyrir auknum vexti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar