Steinunn SH

Alfons Finnsson

Steinunn SH

Kaupa Í körfu

AFAR gott fiskirí hefur verið út undan Snæfellsnesi síðustu daga og alls komu 270 tonn á land í Ólafsvík á mánudaginn. Langt er síðan jafnmikill afli kom til Ólafsvíkur einn og sama daginn, að sögn Björns Arnaldssonar, hafnarstjóra í Snæfellsbæ, sem sagði mánudaginn hafa verið mjög góðan. MYNDATEXTI: Aflabrögð Skipverjar á Steinunni SH hafa verið afar fengsælir að undanförnu og eru að vonum kátir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar