Food and Fun

Árni Torfason

Food and Fun

Kaupa Í körfu

Í kvöld sýnir Ríkissjónvarpið seinni þáttinn af tveimur um Food and Fun-hátíðina sem haldin var í Reykjavík í lok febrúar. Þetta var í fjórða sinn sem hátíðin var haldin og er það mál manna að aldrei hafi tekist eins vel til.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar