Hótel Reykjavík Centrum

Morgunblaðið/ÞÖK

Hótel Reykjavík Centrum

Kaupa Í körfu

Við Aðalstræti er risin hótelbygging í anda þeirra gömlu bygginga sem þar stóðu áður. Stendur aðalbygging Hótels Reykjavíkur Centrum á horni Aðalstrætis og Túngötu og þykir um margt óvenjuleg. Er hún fyrir ofan Landnámsskálann en í honum verður varðveitt skálarústin, sem fannst við fórnleifauppgröftinn 2001.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar