Hótel Reykjavík Centrum

Eyþór Árnason

Hótel Reykjavík Centrum

Kaupa Í körfu

Við Aðalstræti er risin glæsileg hótelbygging í anda þeirra gömlu bygginga, sem þar stóðu áður. Aðalbyggingin er fyrir ofan Landnámsskálann en í honum verður skálarústin varðveitt. Magnús Sigurðsson kynnti sér þessa nýbyggingu. MYNDATEXTI: Öll nútímaþægindi eru í herbergjunum, en reynt er að halda í hefðbundinn stíl eftir föngum. Gólfin eru t.d. viðarklædd.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar