Djúpur grunnur

Þorkell Þorkelsson

Djúpur grunnur

Kaupa Í körfu

Mikil þensla hefur verið á byggingarmarkaði undanfarin misseri og hefur hún meðal annars birst í gríðarlegri eftirspurn eftir lóðum á höfuðborgarsvæðinu og einnig í Fjarðabyggð. Í Borgartúninu starfa byggingarverktakar nú í djúpum og víðum grunni, þar sem áður voru Trésmiðjan Sögin og tækjadeild Reykjavíkurborgar. Enginn vafi er á að viðamikil bygging mun rísa á þessum verðmæta reit.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar