Blær Guðmundsdóttir

Blær Guðmundsdóttir

Kaupa Í körfu

Ein kona heitir Blær en mannanafnanefnd vill ekki að konur beri nafnið. Samkvæmt þremur úrskurðum mannanafnanefndar, þeim nýjasta frá 18. mars síðastliðnum, er eiginnafnið Blær karlmannsnafn og því má ekki skíra stúlkur því nafni. MYNDATEXTI: Hér er Blær um Blæ frá Blævi til Blævar. Þessa þulu hefur Blær Guðmundsdóttir eflaust þurft að fara með nokkrum sinnum. Ber ein nafnið Blær birt með tilvísun á bls. 4

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar