Alþingi 2005

Árni Torfason

Alþingi 2005

Kaupa Í körfu

Hjá Hagstofu Íslands er hafinn undirbúningur að því að hægt verði að skrá öll nöfn í þjóðskrá í fullri lengd. Davíð Oddsson hagstofuráðherra upplýsti þetta á Alþingi í gær. MYNDATEXTI: Katrín Júlíusdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði að þúsundir Íslendinga fengju ekki fullt nafn sitt skráð í þjóðskrá hjá Hagstofu Íslands. Þetta ætti t.d. við um margar konur sem heita nafninu Sigríður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar