Anna Sigríður Ólafsdóttir / Salatbar

Sverrir Vilhelmsson

Anna Sigríður Ólafsdóttir / Salatbar

Kaupa Í körfu

MATUR | Salatboxið getur ýmist verið algjör kaloríubomba eða alveg frábær hollusta Fjölmargir seðja hungur sitt á degi hverjum með því að skreppa í næstu verslun eða í mötuneyti vinnustaðarins og tína saman í box grænmeti, ávexti, pasta og fleira úr salatbörum. MYNDATEXTI: Anna Sigríður Ólafsdóttir, matvæla- og næringarfræðingur, segir að það heiti ekki að borða salat þegar fólk fær sér kannski eingöngu pasta, fituríka sósu og kannski örlítið af túnfiski úr salatbarnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar