Hreindýrabeinsvagga

Hreindýrabeinsvagga

Kaupa Í körfu

Sævar Guðjónsson á Eskifirði verður að teljast til handlaginna heimilisfeðra. Þegar hann og kona hans Berglind Steina Ingvarsdóttir áttu von á sínu fyrsta barni, ákváðu þau að smíða vöggu undir barnið sjálf. MYNDATEXTI: Búa sér í haginn Vaggan sem hjónin Sævar Guðjónsson og Berglind Steina Ingvarsdóttir á Eskifirði bjuggu barni sínu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar