Nýir Hvergerðingar

Nýir Hvergerðingar

Kaupa Í körfu

Íslenskir aðalverktakar eru að reisa nýjar íbúðir við Heilsustofnun og hefur gatan fengið nafnið Lækjarbrún. Íbúar þeirra geta nýtt sér þá þjónustu Heilsustofnunar sem þeir óska og hafa þörf fyrir. Þegar hafa nokkrir keypt sér íbúðir og eru að flytja inn eða eru fluttir. MYNDATEXTI: Nýir bæjarbúar Ólafur Sigurðsson, framkvæmdastjóri HNLFÍ, og Guðrún Friðriksdóttir, móttökustjóri HNLFÍ, færðu Guðlaugi Ragnari Nílsen og Erlu Gústafsdóttur blóm og ávaxtakörfu þegar nýja íbúðin var afhent.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar