Veiðikortið

Einar Falur Ingólfsson

Veiðikortið

Kaupa Í körfu

Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra tók í gær við fyrsta veiðikortinu við athöfn hjá Stangaveiðifélagi Reykjavíkur. Veiðikortið er sumarkort í tuttugu valin veiðivötn víða um land. Handhafar kortsins geta veitt nánast að vild í umræddum vötnum fyrir 5.000 krónur og börn yngri en 14 ára veiða endurgjaldslaust í fylgd með korthöfum. MYNDATEXTI: Guðni Ágústsson tekur við fyrsta veiðikortinu frá Óðni Elíssyni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar