Golf Wolsvagen GTI
Kaupa Í körfu
Sá elsti og sá yngsti VOLKSWAGEN Golf kom fyrst fram í GTI-útfærslu árið 1976. Það er forvitnilegt að bera þann bíl saman við VW Golf GTI af fimmtu kynslóð og þar er stór munur á. Fyrir það fyrsta er nýi bíllinn rúmlega hálfum metra lengri og 13 cm breiðari en auk þess rúmum 500 kg þyngri. GTI 1976 árgerð var með 110 hestafla vél en sá nýi 200 hestafla vél og togið er nú 280 Nm að hámarki en var í fyrstu gerðinni 140 Nm. Hámarkshraði nýja bílsins er 235 km/klst en var 182 km/klst. og hröðunin er í beinskiptum GTI 7,2 sekúndur en var 9 sekúndur í 1976 árgerð. Sá gamli var með fjögurra gíra kassa en sá nýi sex gíra og bíllinn er núna á 17 tommu hjólum en var á 13 tommu. MYNDATEXTI: Hreyfing og hraði - það sem nýjum GTI er eðlilegt.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir