Ríkisútvarpið Auðun Georg Ólafsson

Árni Torfason

Ríkisútvarpið Auðun Georg Ólafsson

Kaupa Í körfu

EFTIRFARANDI yfirlýsing barst Morgunblaðinu frá Auðuni Georg Ólafssyni í gærkvöldi: "Með tilliti til aðstæðna á fréttastofu Ríkisútvarpsins sé ég mér ekki fært að þiggja starf fréttastjóra og mun ég því ekki skrifa undir ráðningarsamning. MYNDATEXTI: Auðun Georg Ólafsson, nýráðinn fréttastjóri Útvarps, mætti til starfa hjá Ríkisútvarpinu klukkan 9 í gærmorgun. Auðun Georg vildi ekki tjá sig við fjölmiðlamenn sem þar voru staddir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar