Ferðafrömuður ársins
Kaupa Í körfu
FERÐATORGIÐ 2005 var opnað í gær í Vetrargarði Smáralindar, en þar kynna fulltrúar ferðaþjónustunnar fjölbreytta ferðamöguleika og afþreyingu sem í boði er á Íslandi. Öll ferðamálasamtök landsins standa að Ferðatorginu, en þetta er í fjórða sinn sem það er haldið. Meðal þess sem gestir Ferðatorgsins geta fengið að sjá og upplifa eru 1500 kílóa rostungur, uppstoppaður selur og sprang að vestmannaeyskum sið. Ferðaútgáfan Heimur útnefndi við opnunina ferðafrömuð ársins 2004. Heiðurinn hlaut Guðrún Bergmann fyrir uppbyggingu á vistvænni ferðaþjónustu á Hellnum á Snæfellsnesi sem hún hefur staðið að, ásamt manni sínum Guðlaugi Bergmann sem lést í desember á síðasta ári. Í fyrra var viðurkenningin afhent í fyrsta sinn og varð þá fyrir valinu "galdramaðurinn" Jón Jónsson á Kirkjubóli á Ströndum, sem hefur undanfarin ár unnið að uppbyggingu galdrasýningar á Ströndum
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir