Beðist fyrir í Kristskirkju

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Beðist fyrir í Kristskirkju

Kaupa Í körfu

TALSVERÐUR fjöldi fólks lagði leið sína í kaþólskar kirkjur á Íslandi í gær til að vera við messur og bænahald vegna veikinda páfa. Séra Jakob Rolland, kanslari kaþólsku kirkjunnar á Íslandi, sagði að messur og bænastundir hefðu verið í Kristskirkju í Landakoti og Jósefskirkju í Hafnarfirði, og hefðu þær verið mjög vel sóttar. Það hefði verið greinilegt að bæði kaþólskir og fólk úr öðrum kirkjudeildum tæki þátt í bænahaldi fyrir yfirhirði kirkjunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar