Veiðimyndir

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

VORVEIÐIN fór víðast mjög vel af stað í gær þótt kalt hafi verið suðvestanlands opnunarmorguninn. Í Varmá veiddi Ólafur Hauksson boltaregnbogasilung, sem samkvæmt mælingum Morgunblaðsins var 76 sentimetra langur og 6,2 kíló eða 12,5 pund að þyngd blóðgaður og er þetta trúlega einn stærsti regnbogi sem veiðst hefur í á hér á Íslandi til þessa. MYNDATEXTI: Þórður Björnsson landar fyrsta sjóbirtingi ársins í Vatnamótunum, um sex punda hæng sem tók flæðarmúsina og fékk að synda aftur út í strauminn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar