Með bolta í heitum potti
Kaupa Í körfu
Skorradalur | Fátt er betra en að hvíla sig frá önnum dagsins, bregða sér í sveitasæluna og eiga nokkra góða daga í sumarbústað. Við flesta slíka bústaði er búið að setja upp potta þar sem hægt er að láta þreytuna líða úr skrokknum í snarpheitu vatninu. Dagný Dögg Helgadóttir og Sveinn Orri Helgason voru svo heppin að fá að fara í sumarbústað í Skorradal á dögunum. Þau notuðu tækifærið og tóku með sér bolta sem vakti með þeim kátínu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir