Ráðstefna

Eyþór Árnason

Ráðstefna

Kaupa Í körfu

SEX sveitarfélög af ýmsum stærðum víðsvegar af landinu fengu viðurkenningar fyrir framsækni í starfi sínu á ráðstefnu á vegum Sambands íslenskra sveitarfélaga á Hótel Loftleiðum í gær, og er markmiðið að hvetja til aukinnar framsækni sveitarfélaga á landinu MYNDATEXTI: Viðurkenningar Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, afhenti Ásdísi Höllu Bragadóttur, bæjarstjóra Garðabæjar, viðurkenninguna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar