Keflavík - Snæfell 90:75

Þorkell Þorkelsson

Keflavík - Snæfell 90:75

Kaupa Í körfu

VARLA er hægt að segja að Keflvíkingar hafi náð að spila einn af sínum betri leikjum í gærkvöldi þegar þeir fengu Snæfell í heimsókn til að spila fyrsta úrslitaleik liðanna í úrvalsdeildinni. MYNDATEXTI: Sverrir Þór Sverrisson lagði sig allan fram gegn Snæfelli í gærkvöldi og átti góða spretti. Hér sendir hann boltann en Sigurður Þorvaldsson og Michael Ames fylgjast grannt með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar