Heyslagur í Suðurgötu

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Heyslagur í Suðurgötu

Kaupa Í körfu

Það er víðar en í sveitinni sem börnin geta brugðið á leik og farið í heyslag þegar farið er að hilla undir vor á ísa köldu landi. Þessir reykvísku krakkar, Diljá Stefánsdóttir og systkinin Dagur Tómas og Brynhildur Kristín Ásgeirsbörn, léku til að mynda við hvern sinn fingur í Suðurgötu í hjarta höfuðborgarinnar þegar ljósmyndara Morgunblaðsins bar þar að garði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar