Ólafur og Guðmundur Benediktssynir
Kaupa Í körfu
Rannsóknir í lok sjötta og byrjun sjöunda áratugar sl. á meintum hlerunum Rússa þóttu leiða í ljós með óyggjandi hætti umfangsmiklar njósnir Sovétmanna á Íslandi; að í sovézka sendiráðinu við Garðastræti væru hleruð símtöl Íslendinga og varnarliðsins og að Rússarnir gætu með sérsmíðuðum njósnatækjum fylgzt með Nato-samtölum milli Bandaríkjanna og Evrópu. MYNDATEXTI: Ólafur og Guðmundur Benediktssynir við njósnatæki úr Kleifarvatni, sem eru á minjasafni lögreglunnar. Er þetta í fyrsta skipti sem bræðurnir sjá tækin, sem þeir fundu fyrir 30 árum.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir