Þuríður Blær Jóhannsdóttir

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þuríður Blær Jóhannsdóttir

Kaupa Í körfu

Allar með nafnið Blær sameinist og þrýsti á mannanafnanefnd Þó að mannanafnanefnd hafni því að stúlkum sé gefið nafnið Blær og engin nema Blær Guðmundsdóttir sé skráð með því eiginnafni í þjóðskrá bera nokkrar stúlkur hér á landi nafnið Blær. MYNDATEXTI: Ein þessara stúlkna er Þuríður Blær Jóhannsdóttir, 14 ára nemandi í Austurbæjarskóla. Í kjölfar umfjöllunar Morgunblaðsins um "Blævarmálið" fyrr í vikunni hringdi hún í blaðamann til að koma sjónarmiðum sínum á framfæri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar