Hótel Reykjavík Centrum opnar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Hótel Reykjavík Centrum opnar

Kaupa Í körfu

Nýtt hótel, Hótel Reykjavík Centrum, var opnað á föstudag við hátíðlega athöfn. Hótelið er við Aðalstræti 16, en elsti hluti hússins var byggður árið 1764. Nýbyggingar hússins eru gerðar eftir sögufrægum reykvískum húsum, Fjalakettinum og Uppsölum. MYNDATEXTI: Steinunn Valdís Óskarsdóttir, Þórólfur Árnason og kona hans, Margrét Baldursdóttir, óskuðu Sigurði Ómari Sigurðssyni hótelstjóra til hamingju.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar