Bobby Fischer

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bobby Fischer

Kaupa Í körfu

Hann varð heimsmeistari í Laugardalshöll 1972; bandarísk þjóðhetja eftir sigur á sovésku "skákvélinni" í miðju kalda stríðinu og Ísland var eitt það fyrsta sem kom Bobby Fischer í hug þegar hann var handtekinn í Japan í fyrra. Skapti Hallgrímsson og Magnús Sigurðsson fóru á fund Íslendingsins Fischers, sem sagði þeim að það hefði þó ekki verið fyrr en eftir að mörg lönd höfðu neitað honum um pólitískt hæli að hann hugleiddi í alvöru að reyna að komast til Íslands.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar