Jóhannes Páli II við komuna til Íslands

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jóhannes Páli II við komuna til Íslands

Kaupa Í körfu

Heilsu Jóhannesar Páls páfa II hefur hrakað jafnt og þétt undanfarnar vikur og nú er svo komið að honum er vart hugað líf. Undanfarna daga hefur fólk um allan heim beðið fyrir páfanum, allt frá Jerúsalem til Jóhannesarborgar og Ríó til Reykjavíkur. MYNDATEXTI: Kaþólsk börn fagna Jóhannesi Páli II. við komuna til Íslands í júní 1989. Páfi snerti eitt þeirra og mælti blessunarorð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar