Jazzkvartett Reykjavíkur

Eyþór Árnason

Jazzkvartett Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

Djasskvartett Reykjavíkur lék fyrir skólabörn og almenning í Ráðhúsinu í Reykjavík í fyrradag. Tónleikarnir voru haldnir undir merkjum Tónlistar fyrir alla, sem er samstarfsverkefni tónlistarfólks, skóla og sveitarfélaga um að færa lifandi tónlist inn í skólana. Tónlistarmennirnir léku Siggi var úti, fyrst "eðlilega", en svo með öllu því flúri, spuna og rytma sem djassinn býður upp á.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar