Vallagerðisbræður

Árni Torfason

Vallagerðisbræður

Kaupa Í körfu

Fjórir sextán ára piltar skipa saman söngkvartettinn Vallargerðisbræður, kenndan við Vallargerði í Kópavogi þar sem þeir slitu barnsskónum, og halda tónleika í Salnum. HVERNIG skyldi fjórum sextán ára piltum úr Kópavogi farnast þegar þeir stíga á svið í Salnum í Kópavogi, þar sem margir af fremstu tónlistarmönnum þjóðarinnar koma reglulega fram, og syngja fjórraddað við píanóundirleik? Bara vel, í það minnsta ef um er að ræða þá Eystein Hjálmarsson, Ríkharð Þór Brandsson, Þorkel Helga Sigfússon og Örn Ými Arason. Saman skipa þeir söngkvartettinn Vallargerðisbræður

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar