Bobby Fischer fær afhent skjal um íslanskan ríkisborgararétt

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Bobby Fischer fær afhent skjal um íslanskan ríkisborgararétt

Kaupa Í körfu

Bobby Fischer upplýsir í samtali við Morgunblaðið í dag að hann hafi óskað eftir hæli sem pólitískur flóttamaður í nokkrum löndum en alls staðar verið hafnað, áður en hann ákvað að reyna að fá að koma til Íslands. Hann nefnir Sviss og Venesúela en kýs að tilgreina ekki fleiri lönd að svo komnu máli. Hjólin hafi loks farið að snúast eftir að hann hringdi í Sæmund Pálsson vin sinn úr japanska fangelsinu, og íslensk stjórnvöld farið að beita sér í framhaldi af því.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar