Smáralind Ferðatorgið

Þorkell Þorkelsson

Smáralind Ferðatorgið

Kaupa Í körfu

Fjöldi fólks heimsótti Vetrargarð Smáralindarinnar um helgina en þar komu aðilar í ferðaþjónustunni saman á Ferðatorgi. Þessar forvitnu ferðastúlkur skoðuðu tennurnar á 1.500 kg þungum en virðulegum rostungi sem spókaði sig með pípuhatt á Ferðatorginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar