Veiðiminjar í Ferjukoti

Ásdís Haraldsdóttir

Veiðiminjar í Ferjukoti

Kaupa Í körfu

AÐ KOMA í Ferjukot á bökkum Hvítár í Borgarfirði er eins og að ganga inn í safn. Hugmyndir eru uppi um að láta til skarar skríða og koma upp veiðiminjasafni því ótrúlegustu hlutir sem tengjast veiðum í Hvítá og víðar hafa varðveist þar á bæ. MYNDATEXTI: Líklega fyrstu klofstígvélin í Borgarfirðinum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar