Þing norænna barnabókahöfunda

Þorkell Þorkelsson

Þing norænna barnabókahöfunda

Kaupa Í körfu

Hópur norrænna rithöfunda og útgefanda kom saman í Reykjavík á vegum Eddu útgáfu um helgina til að vinna saman að barnabók með nýjum norrænum draugasögum. MYNDATEXTI: Norrænu höfundarnir á málþingi í húsakynnum Eddu útgáfu á laugardag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar