Nasa sígaunaband

Nasa sígaunaband

Kaupa Í körfu

Sígaunadjass í bland við ýmsa ólíka strauma vakti mikla lukku áheyrenda á NASA á laugardaginn. Það var Alliance française sem stóð fyrir tónleikum með djassgítarleikurunum og bræðrunum Boulou og Elios Ferré en frítt var inn á tónleikana sem voru opnir öllum. MYNDATEXTI: Vernharður Linnet, David Bell og Árni H. Bjarnason klappa fyrir snillingunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar