Þjóðleikhúskjallarinn 200 ára afmæli HC Andersen

Þorkell Þorkelsson

Þjóðleikhúskjallarinn 200 ára afmæli HC Andersen

Kaupa Í körfu

Fjöldi góðra gesta á ýmsum aldri mætti í Þjóðleikhúskjallarann á laugardag. Tilefnið var 200 ára afmæli ævintýraskáldsins H.C. Andersens en ýmsir listamenn komu fram. MYNDATEXTI: Afmælisgestirnir voru á ýmsum aldri og fylgdust augljóslega vel með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar