Gerður Kolbrá Unnarsdóttir og Guðrún Jóna Þrastardóttir

Kristján Kristjánsson

Gerður Kolbrá Unnarsdóttir og Guðrún Jóna Þrastardóttir

Kaupa Í körfu

Nú er sól heldur betur farin að hækka á lofti, vorið á næsta leiti og þá rennur jafnframt upp sá tími þegar börnin taka fram reiðhjólin sín. Vinkonurnar Gerður Kolbrá Unnarsdóttir og Guðrún Jóna Þrastardóttir voru á ferðinni á Akureyri í gær, búnar að taka reiðhjólin sín úr geymslunni eftir veturinn og ætla sér að vera duglegar að hjóla. Þær voru báðar vel útbúnar, með reiðhjólahjálma, enda sögðust þær aldrei fara út að hjóla fyrr en búið væri að setja hjálminn á höfuðið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar