Valur - Haukar

Þorkell Þorkelsson

Valur - Haukar

Kaupa Í körfu

"ÉG reikna með jöfnum og spennandi leikjum eins og yfirleitt í úrslitakeppninni en sennilega mun heimaleikjarétturinn skipta verulegu máli, einkum þá í rimmum ÍR og KA annars vegar og Val og HK hins vegar," segir Bjarki Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Víkings þegar Morgunblaðið bað hann um að spá í leiki átta liða úrslita Íslandsmóts karla í handknattleik en fyrsta umferð þeirra fer fram í kvöld. MYNDATEXTI: Vignir Svavarsson, línumaður hjá Haukum, í leik gegn Val.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar