Dekkjahöllin - Gunnar Kristdórsson

Kristján Kristjánsson

Dekkjahöllin - Gunnar Kristdórsson

Kaupa Í körfu

Gunnar Kristdórsson í Dekkjahöllinni er með rekstur á þremur stöðum ÞAÐ lifnar jafnan yfir hlutunum á dekkjaverkstæðum bæjarins þegar sól hækkar á lofti og töluverður kippur kom í dekkjaskipti í veðurblíðunni um páskana. Heldur fór svo að róast á ný þegar fregnir bárust af kólnandi veðri fyrir helgina. MYNDATEXTI: Dekkjahöllin Gunnar fyrir framan fyrirtæki sitt við Draupnisgötu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar