Valur - HK 26:25

Sverrir Vilhelmsson

Valur - HK 26:25

Kaupa Í körfu

Taugar áhorfenda jafnt sem leikmanna voru þandar til hins ýtrasta síðustu 15 mínúturnar þegar HK sótti Val heim í fyrsta leik í 8 liða úrslitum, DHL-deildarinnar í handknattleik, í gærkvöldi. MYNDATEXTI: Sigurður Eggertsson, leikmaður Vals, sækir að vörn HK-manna á Hlíðarenda í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar