Bjarki og Guðbrandur

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Bjarki og Guðbrandur

Kaupa Í körfu

Haltur leiðir blindan er yfirskrift göngu umhverfis landið sem farin verður frá 20. júní til 5. ágúst í sumar. Þeir Guðbrandur Einarsson, nuddari, kennari og bóndi, sem er nær blindur, og Bjarki Birgisson, sundþjálfari og afreksmaður í sundi, sem er hreyfihamlaður, ætla að ganga í kringum landið til vekja athygli á málefnum sem eru þeim hugleikin. MYNDATEXTI: Bjarki og Guðbrandur ætla að ganga hringinn í kringum landið í sumar. Nú taka við stífar æfingar og öflun styrktaraðila áður en gangan hefst.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar