Haukar - FH 29 - 22

Árni Torfason

Haukar - FH 29 - 22

Kaupa Í körfu

Úrslitakeppnin í úrvalsdeild karla í handknattleik, DHL-deildinni, hófst í gærkvöldi með þremur leikjum í átta liða úrslitum. Allir þrír leikirnir unnust á heimavelli, Haukar unnu FH 29:22, Valsmenn höfðu betur, 26:25 á Hlíðarenda og í Austurbergi vann ÍR lið KA 29:26. Það lið sem fyrr sigrar í tveimur leikjum kemst í undanúrslit. Á myndinni er FH-ingurinn Heiðar Arnarsson í baráttunni við varnarmenn Hauka og Þórir Ólafsson tekur hann ekki neinum vettlingatökum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar