Haukar - FH 29 - 22
Kaupa Í körfu
Úrslitakeppnin í úrvalsdeild karla í handknattleik, DHL-deildinni, hófst í gærkvöldi með þremur leikjum í átta liða úrslitum. Allir þrír leikirnir unnust á heimavelli, Haukar unnu FH 29:22, Valsmenn höfðu betur, 26:25 á Hlíðarenda og í Austurbergi vann ÍR lið KA 29:26. Það lið sem fyrr sigrar í tveimur leikjum kemst í undanúrslit. Á myndinni er FH-ingurinn Heiðar Arnarsson í baráttunni við varnarmenn Hauka og Þórir Ólafsson tekur hann ekki neinum vettlingatökum
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir