Stuðlabergið í Reynisfjöru

Jónas Erlendsson

Stuðlabergið í Reynisfjöru

Kaupa Í körfu

Þótt ferðamannatíminn sé ekki hafinn, og allra veðra von á landinu, eru erlendir ferðamenn á ferðinni víða um land. Þessir erlendu gestir voru að skoða stuðlabergið í Reynisfjöru og Reynisdranga í Mýrdal þegar ljósmyndari átti leið hjá, og virtust vel búnir, enda kalt þó sól skini í heiði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar