Erlingskvöld

Erlingskvöld

Kaupa Í körfu

Hið árlega Erlingskvöld Bókasafns Reykjanesbæjar var haldið í Listasafni Reykjanesbæjar sl. fimmtudagskvöld, en þessi kvöld eru helguð listamanninum Erlingi Jónssyni. Erlingur fagnaði nýlega 75 ára afmæli sínu, og ákvað af því tilefni að vera viðstaddur Erlingskvöldið þetta árið. MYNDATEXTI: Fjöldi góðra gesta Erlingur Jónsson listamaður var hrókur alls fagnaðar á Erlingskvöldinu í Listasafninu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar