Við Jarðböðin

Birkir Fanndal Haraldsson

Við Jarðböðin

Kaupa Í körfu

Nú er hafin stækkun búningsaðstöðu við Jarðböðin. Viðbótin verður um 200 fermetrar og áætlaður kostnaður um 20 milljónir króna. Með þessu er brugðist við mikilli aðsókn að böðunum. dögunum var tekin fyrsta skóflustungan að stækkun baðanna, en það var Pétur Snæbjörnsson, forseti Baðfélags Mývatnssveitar, sem brá skóflu í svörð.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar