Hótel í vexti

Gunnlaugur Árnason

Hótel í vexti

Kaupa Í körfu

Unnið er að fullum krafti við stækkun hótelsins í Stykkishólmi. Byggð verður ný þriggja hæða álma við hótelið með 45 herbergjum. Fjölgar herbergjum á hótelinu við það um meira en helming. MYNDATEXTI: Stækkun "Gjörðu svo vel, það vantar bara klósettpappírinn," segir Dagbjartur Harðarson verkstjóri og opnar dyrnar að nýja baðherberginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar