dr. Haluk Günugur

Þorkell Þorkelsson

dr. Haluk Günugur

Kaupa Í körfu

Evrópusambandið hefur nú tækifæri til að sýna fram á að sambandið sé ekki byggt á kristnum gildum heldur sé um að ræða opið samfélag þar sem ekki fari fram barátta milli ólíkra menningarheima heldur samræða þeirra," segir dr. Haluk Günugur, lögfræðiprófessor frá Izmir í Tyrklandi. Hann flutti erindi um væntanlegar aðildarviðræður Tyrkja og Evrópusambandsins í Reykjavík á mánudag. MYNDATEXTI: Dr. Haluk Günugur: "Tyrkir hafa alveg frá tímum Atatürks viljað lifa eins og Evrópumenn. Hann sýndi okkur fram á að siðmenningin ætti rætur sínar í vestrinu, ekki í austri og meðal araba."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar