Úr könnunarflugi yfir Mýrdalsjökli

Jónas Erlendsson

Úr könnunarflugi yfir Mýrdalsjökli

Kaupa Í körfu

Segja má að Katla sé í gjörgæslu, svo mikið eftirlit er haft með fjallinu. Einn af þeim sem þekkir fjallið og Mýrdalsjökul eins og handarbakið á sér er Reynir Ragnarsson, fyrrverandi lögreglumaður, en hann flýgur eftirlitsflug yfir jökulinn á tveggja vikna fresti á flugvélinni sinni, ef veður og birta leyfir. MYNDATEXTI: Eftirlitsflug Þeir félagar Jón Hjaltason (t.h.) og Jón Valmundsson fóru með Reyni Ragnarssyni (t.v.) í eftirlitsflug yfir Mýrdalsjökul. Fv.Reynir Ragnarsson, Jón Valmundsson og Jón Hjaltason ný komnir úr könnunarflugi yfir Mýrdalsjökli

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar