Helgi Ólafsson stórmeistari tefldi fjöltefli við gesti

Guðrún Vala

Helgi Ólafsson stórmeistari tefldi fjöltefli við gesti

Kaupa Í körfu

Mikill áhugi er fyrir skákíþróttinni í Borgarfirði, og hefur Ungmennasamband Borgarfjarðar (UMSB) boðið upp á skákkennslu, æfingar og mót undanfarin ár. Skákæfingar eru haldnar reglulega í Grunnskólanum í Borgarnesi, og mæta þar að jafnaði um 15 börn, en leiðbeinandi þeirra er Helgi Ólafsson stórmeistari. MYNDATEXTI: Fjöltefli Helgi Ólafsson stórmeistari tefldi fjöltefli við gesti og gangandi í Hyrnutorgi eftir Vetrarleika UMSB sem fram fóru þar á dögunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar