Börn í snjó
Kaupa Í körfu
skiptast á skin og skúrir norðan heiða. Eftir einmunablíðu fram yfir páska hefur vetur konungur aftur barið að dyrum. Nú er alhvít jörð á Akureyri og hálka á götum bæjarins, en það kemur sér að vonum illa fyrir þá sem ruku til í blíðunni og skiptu yfir á sumardekkin. Það er því um að gera fyrir ökumenn að fara varlega í umferðinni, nú sem endranær. Vorið er hins vegar á næsta leyti og sumardagurinn fyrsti eftir hálfan mánuð. Börnin á Holtakoti létu umskiptin í veðrinu ekki á sig fá, virtust bara hin hressustu með að klæðast kuldagöllum að nýju og fara út með snjóþotur.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir