Nýtt símaver borgarinnar

Eyþór Árnason

Nýtt símaver borgarinnar

Kaupa Í körfu

Nýtt símaver Reykjavíkurborgar var formlega tekið í notkun í gær þegar Elfa Hermannsdóttir þjónustufulltrúi tók á móti fyrsta símtalinu frá borgarbúa, sem spurði um kostnaðinn við það að skrá hund í borginni. MYNDATEXTI: Vildi skrá hund Elfa Hermannsdóttir svaraði fyrirspurn borgarbúa um kostnaðinn við að skrá hund.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar